22.6.2009 | 23:08
Vantar ferð fyrir borð og stóla
Var að fjárfesta mér í eldhús/borðstofuboði og stólum, og ætlaði nú aldeilis að fá það með sendibíl sem hefur verið að koma reglulega og tekið tiltölulega lítið fyrir það en nei nú er það ekki lengur inni í myndinni...fokk Ógeðslega dýrt að flytja á milli orðið en neyðist til þess engu að síður, nema einhver sé á ferð með kerru eða stóran bíl sem vill leyfa þessu að fljóta með.??
En ég treð þessu í flutningabíl bara ekki málið....
Þá vantar mig bara ennþá múrara en geng í það mál á morgun, ísskáp geng líka í það á morgun en svo er það sófinn, langar skæslega í tungasófa sem fæst í rúmfó en ég geymi hann og fæ mér einhverja druslu til að byrja með:) Svo þarf ég að kaupa málningu hugsa að ég gangi í það á morgun líka, þá er ég að verða góð sko:)
Framkvæmdagleðin að fara með mig..best að fara að sofa, fæ nú bara geymsluna á morgun
OFURsjúli kveður trekktur...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Greinilega alltaf nóg að gera hjá þér frú Erna. Gangi þér allt í haginn . kveðja, Kolbrún Pé.
Kolbrún Pétursdóttir, 23.6.2009 kl. 20:03
Já greinilega nóg að gera... það er nú ekki mikið mál fyrir Ernu ofurfrænku mína:)
Lilja Hrund (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.