22.7.2009 | 00:41
Mammslan mín hefði átt ammæli....
Þoli ekki þegar mér finnst ég ekki hafa stjórn á lífi mínu, akkúrat þannig móment er hjá mér núna, finnst allt vera eitthvað svo mikð kaos. Ekki svo sem við öðru að búast hjá mér:)
Familian kom í dag hvorki meira né minna en 18 stykki og var ósköp gott að sjá allt þetta fólk, fengum okkur að drekka og svo fórum við upp í kirkjugarð með blóm og læti og röltum um og spjölluðum, góður dagur barasta held ég. Ási og co komu í kaffisopa og komu sjálf með brauð með því eins og fleiri reyndar. Fannst ég eins og Palli einn í heiminum þegar allir vour farni, fannst ég bara alveg án gríns vara alein, samt var KAtla hérna, var bara einhver tilfinning.
Sollan kom svo í litun áðan og gerðum við hana ofursæta enda mærudagar um helgina og þýðir ekkert að vera með einhverja ljótu::)
Ofursjúlli kveður dottandi
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.